Fréttayfirlit

Gangnaseðlar 2024

Gangnaseðlar 2024 vegna sauðfjár liggja nú fyrir
21.08.2024
Fréttir

Vetraropnunartími íþróttamiðstöðvarinnar

Laugardaginn 24. ágúst tekur við vetraropnunartími íþróttamiðstöðvarinnar: Mánudaga til fimmtudaga kl. 06.30 - 08 og 14 - 22. Föstudaga kl. 06.30 - 8 og 14 - 19. Helgar kl. 10 - 19.
19.08.2024
Fréttir

Búast má við óþægindum á umferð í Hrafnagilshverfi vegna framkvæmda á næstu vikum

Íbúar og vegfarendur í Hrafnagilshverfi eiga von á óþægindum vegna framkvæmda við gatnagerð í tengslum við nýtt deiliskipulag hverfisins á næstu vikum en óhjákvæmilega þarf að loka tímabundið syðri gatnamótum Laugartraðar til móts við Skólatröð þegar framkvæmdir hefjast.
14.08.2024
Fréttir

Umferð hjólandi gegnum Hrafnagilshverfi við opnun nýs vegar

Sveitarfélaginu hafa borist nokkrar fyrirspurnir um það hvernig umferð hjólandi vegfarenda er hugsuð fram fyrir Hrafnagilshverfi eða yfir brúna eftir að lokað var fyrir gegnumumferð.
14.08.2024
Fréttir

Eyjafjarðarsveit auglýsir einbýlishús að Skólatröð 13 í Hrafnagilshverfi til tímabundinnar leigu

Eignin er laus til leigu nú þegar og verður leigð út til og með 31. júlí 2025. Um er að ræða einbýlishús með fjórum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum, eldhúsi, búri, stofu og þvottahúsi auk bílskúrs. Áhugasamir sæki um á viðeigandi umsóknareyðublaði á heimasíðu sveitarfélagsins. Farið verður yfir umsóknir þann 22.ágúst næstkomandi. Umsókn um almennt leiguhúsnæði https://www.esveit.is/is/stjornsysla/skjol-og-utgefid-efni/eydublod/umsokn-um-leiguhusnaedi Umsókn um félagslegt leiguhúsnæði https://www.esveit.is/is/stjornsysla/skjol-og-utgefid-efni/eydublod/umsokn-um-felagslegt-leiguhusnaedi
13.08.2024
Fréttir

Fundarboð 637. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 637. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 15. ágúst 2024 og hefst kl. 08:00.
12.08.2024
Fréttir

Göngur og réttir 2024

12.08.2024
Fréttir

Ölduhverfi, Eyjafjarðarsveit – breyting á deiliskipulagi

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 13. júní 2024 að auglýsa deiliskipulagstillögu vegna breytinga á deiliskipulagi Ölduhverfis skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í deiliskipulagsbreytingunni felst að lega gatna breytist; ný gata (Austuralda) bætist við á norðausturhluta svæðisins og Hringöldu er skipt í tvær götur. Lóðir, byggingarreitir og húsnúmer færast til í kjölfarið og götuheiti breytast að hluta. Húsagerðir haldast þær sömu en hlutfall einbýla hækkar á móti hlutfalli fjölbýla og fækkar íbúðum á svæðinu um eina. Þá bætist leiksvæði við Austuröldu, lóð og byggingarreitur veitustöðvar færist neðan við aðkomuveg og kvöð um aðgengi að skógrækt bætist við enda Norður- og Austuröldu.
22.07.2024
Fréttir

Fundarboð 636. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 636. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 11. júlí 2024 og hefst kl. 08:00.
09.07.2024
Fréttir