Kortlagning ræktunarlands - tilgátuvefsjá opnuð
Eyjafjarðarsveit hvetur landeigendur til að kynna sér tilgátuvefsjá með grunnflokkun landbúnaðarlands sem unnin hefur verið af Eflu fyrir Land og Skóg og koma með ábendingar í gegnum tilgátufefsjána sem nálgast má neðst í fréttinni.
19.06.2025
Fréttir