Skipulags- og byggingarmál

Skipulagsnefnd fer með byggingar- og skipulagsmál innan Eyjafjarðarsveitar, samkvæmt erindisbréfi sem sjá má hér.


Skipulags- og byggingarfulltrúi

Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar er sameiginlegt með Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhrepp og Grýtubakkahrepp. Skipulags- og byggingarfulltrúi fer með byggingareftirlit, hefur eftirlit með byggingu húsa og mannvirkja og gefur út byggingarleyfi að lokinni afgreiðslu skipulagsnefndar. Hann annast einnig skráningu fasteigna og lóða í fasteignaskrá.

Teikningar af byggingum eru aðgengilegar á vefnum map.is/eyjafjordur

Skrifstofa skipulags- og byggingarfulltrúa er staðsett á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9.
Netfang sbe@sbe.is
Sími 463-0621

Starfsfólk SBE er:

Arnar Ólafsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
Jón Laxdal, verkefnastjóri byggingarmála
Jakobína Ósk Sveinsdóttir, verkefnisstjóri skrifstofu
Ása Dóra Finnbogadóttir, starfsmaður á skrifstofu

 

Síðast uppfært 13. júní 2024
Getum við bætt efni síðunnar?