Lokun á köldu vatni í Hrafnagilshverfi fimmtudaginn 12. september 2024
Vegna framkvæmda verður kalda vatnið tekið af hluta Hrafnagilshverfis kl. 14:00 fimmtudaginn 12. september.
Sjá skýringarmynd.
11.09.2024
Fréttir