Góðan dag Eyjafjarðarsveit
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2026.
Opnað var fyrir umsóknir í dag 7. október og umsóknarfrestur er til kl. 13 þriðjudaginn 4. nóvember 2025.
Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
07.10.2025
Fréttir