Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á fundi sínum hinn 26. nóv. 2013 samþykkt tillögu að svæðisskipulagi
Eyjafjarðar 2012 – 2024. Með vísan til 3. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sendi nefndin tillögu sína til afgreiðslu sem samþykkt var af Skipulagsstofnun og auglýsing þess efnis birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Í kjölfar auglýsingar á tillögunni til athugasemda bárust athugasemdir frá þremur aðilum.
Tillöguna ásamt athugasemdum við hana og afgreiðslu þeirra má finna hér fyrir neðan.
Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024
Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 - umhverfisskýrsla
Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 - helstu forsendur
Athugasemd við auglýsta tillögu að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 frá Sif Konráðsdóttur
Athugasemdir við tillögu að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 frá Landsneti
Umsögn um umhverfisskýrslu vegna tillögu að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 frá Sipulagsstofnun
Afgreiðsla athugasemda