Viðburðir

Senda inn viðburð
23. nóv

Fjórtándi jólasveinninn hjá Freyvangsleikhúsinu

Frumsýning 23. nóv. kl. 13:00 2. sýning 24. nóv. kl. 13:00 3. sýning 1. des. kl. 13:00 4. sýning 7. des. kl. 13:00 5. sýning 8. des. kl. 13:00 6. sýning 13. des. kl. 13:00 7. sýning 14. des. kl. 13:00 Nánari upplýsingar og miðasala á tix.is og í síma 857-5598.
21. des

Vetrarsólstöðu hátíð

Friðar og slökunarstund fyrir ykkur sem viljið næra ykkur á styrsta degi ársins.
23. des

Skötuveisla á Þorláksmessu

Lionsklúbbarnir Vitaðsgjafi og Sif bjóða til skötuveislu á Þorláksmessu, í matsal Hrafnagilsskóla frá kl. 11:30 til 13:30. Saltfiskur verður til reiðu handa þeim sem ekki þora. Verð er 5.000 kr. á manninn og allur ágóði rennur til líknarmála. Lkl. Sif verður einnig með leiðisgreinar til sölu á 3.000 kr. stk. Kaffi, öl og konfekt. Komið og eigið saman ilmandi góða stund fyrir jólin.
24. des

Aftansöngur á aðfangadagskvöld

Aftansöngur í Grundarkirkju á aðfangadagskvöld 24. ddesember kl. 22:00.
25. des

Hátíðarmessa á jóladag

Hátíðarmessa á jóladag 25. desember í Kaupangskirkju kl. 13:30.
26. des

Hátíðarmessa annan dag jóla kl. 13:00

Hátíðarmessa í Hólakirkju á öðrum degi jóla 26. desember kl. 13:00.
28. des

Jólatrésskemmtun Hjálparinnar

Jólatrésskemmtun kvenfélagsins Hjálpin í Funaborg, laugardaginn 28. des. kl. 14:00
21. jan

Heildræni

10 vikna námskeið í heildrænni heilsu. Sjálfsvitund - Líkamsvitund - Núvitund
25. jan

Stjörnuheilun

Heilunarnámskeið með Sólarljósinu