Fundarboð 643. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
643. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 21. nóvember 2024 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
28. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 422 - 2411007F
28.1 2308022 - Reiðleið um Brúnir
28.2 2304027 - Eyjafjarðará - aukning á rennsli austurkvíslar
28.3 2411007 - Leifsstaðir II L152714 - breyting á deiliskipulagi, hótel orlofshús
28.4 2411012 - Eyrarland L152588 - umsókn um stofnun landspildunnar Eyrarlands ytra
28.5 2411004 - Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 - endurskoðun, nr. 13172024 
28.6 2411014 - Sýslum. á Norðurl.eystra - umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi gististaða vegna Leifsstaða lóð F2310045

29. Framkvæmdaráð - 151 - 2410006F
29.1 2409021 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028

30. Framkvæmdaráð - 152 - 2411008F
30.1 2311014 - Framkvæmdir ársins 2024
30.2 2409021 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028

31. Atvinnu- og umhverfisnefnd - 14 - 2411006F
31.1 2409010 - Umhverfisstofnun - Skil á refa- og minkaveiðiskýrslu 2023-2024
31.2 2303021 - Gámasvæði - gjaldskrá
31.3 2405022 - Umferðaröryggisáætlun 2024
31.4 2409021 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028

32. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 8 - 2411004F
32.1 2411011 - Ungmennaráð - Kosning formanns og ritara
32.2 2102022 - Erindisbréf ungmennaráðs
32.3 2411009 - Handbók ungmennaráðs
32.4 2411010 - Félagsmiðstöðin Hyldýpi

33. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 276 - 2410008F
33.1 2410025 - Leikskólinn krummakot - Starfsáætlun 2024-2025
33.2 2410026 - Hrafnagilsskóli - Starfsáætlun 2024-2025
33.3 2410027 - Leikskólinn Krummakot - Sérkennsla - staða og skipulag
33.4 2410028 - Hrafnagilsskóli - Sérkennsla - staða og skipulag
33.5 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
33.6 2409021 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028

34. Velferðar- og menningarnefnd - 14 - 2411001F
34.1 2409021 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028
34.2 2208030 - Jafnréttisáætlun 2023-2026
34.3 2408006 - Jafnlaunakerfi Eyjafjarðarsveitar 2024
34.4 2401006 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
34.5 2408011 - Ósk um endurnýjun samnings við UMSE
34.6 2410003 - Gistirými fyrir mótshald
34.7 2310024 - Hrund Hlöðversdóttir - Umsókn um styrk til menningarmála 2023
34.8 2405023 - Aðalsteinn Þórsson - Umsókn um styrk til menningarmála 2024
34.9 2409005 - Hljómsveitin Færibandið - Umsókn um styrk
34.10 2410024 - Helgi og Hljóðfæraleikararnir - Umsókn um styrk til menningarmála
34.11 2410033 - GDFC - Ósk um styrk fyrir þýðingu á Ljósvetninga sögu yfir á frönsku
34.12 2410032 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2025
34.13 2410008 - Okkar heimur góðgerðarsamtök - Beiðni um styrk fyrir fjölskyldusmiðjur á Akureyri
34.14 2406000 - Fundargerðir öldungaráðs
34.15 2406028 - Jafnréttisstofa - Ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga vegna bils milli fæðingarorlofs og inntöku barna í leikskóla

35. Velferðar- og menningarnefnd - 15 - 2411003F
35.1 2208030 - Jafnréttisáætlun 2023-2026
35.2 2401006 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
35.3 2405023 - Aðalsteinn Þórsson - Umsókn um styrk til menningarmála 2024
35.4 2409005 - Hljómsveitin Færibandið - Umsókn um styrk
35.5 2410024 - Helgi og Hljóðfæraleikararnir - Umsókn um styrk til menningarmála
35.6 2410033 - GDFC - Ósk um styrk fyrir þýðingu á Ljósvetninga sögu yfir á frönsku
35.7 2410032 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2025
35.8 2410008 - Okkar heimur góðgerðarsamtök - Beiðni um styrk fyrir fjölskyldusmiðjur á Akureyri
35.9 2310024 - Hrund Hlöðversdóttir - Umsókn um styrk til menningarmála 2023
35.10 2411019 - Beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar þolendamiðstöðvar á Akureyri 2025
35.11 2411022 - Velferðarsjóður Eyjafjarðarsvæðis - Jólaaðstoð 2024
35.12 2409021 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028

36. Öldungaráð - 2 - 2411002F
36.1 2411001 - Gjaldskrármál
36.2 2409021 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028
36.3 2410018 - Önnur mál öldungaráðs

Almenn erindi
1. Reiðleið um Brúnir - 2308022
2. Eyjafjarðará - aukning á rennsli austurkvíslar - 2304027
3. Leifsstaðir II L152714 - breyting á deiliskipulagi, hótel orlofshús - 2411007
4. Eyrarland L152588 - umsókn um stofnun landspildunnar Eyrarlands ytra - 2411012
5. Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 - endurskoðun, nr. 13172024 Lýsing (Breyting á aðalskipulagi) - umsagnarbeiðni - 2411004
6. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2025 og 2026-2028 - 2409021
7. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018
8. Hrafnagilsskóli - Starfsáætlun 2024-2025 - 2410026
9. Leikskólinn krummakot - Starfsáætlun 2024-2025 - 2410025
11. Sýslum. á Norðurl.eystra - umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi gististaða vegna Leifsstaða lóð F2310045 - 2411014
12. Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn - Heiðin ehf. Rekstrarleyfi gistingar vegna Brúnagerði 2 og 4 - 2410022
13. Vinnureglur vegna útgáfu rekstrarleyfa fyrir starfsemi í íbúðabyggð - 2411024
14. Kirkjugarðar Laugalandsprestakalls - Beiðni um fjárframlag vegna endurnýjunar á girðingu og gerð bílaplans við kirkjugarðinn á Möðruvöllum og jarðvegskeyrslu á Grund - 2411003
15. Gistirými fyrir mótshald - 2410003
16. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning - 2401006
17. Jafnréttisáætlun 2023-2026 - 2208030
18. Ósk um endurnýjun samnings við UMSE - 2408011
19. SSNE - Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2025-2029 – 2411008

Almenn erindi til kynningar
10. BKNE o.fl. fulltrúar félaga - Áskorun til bæjar- og sveitastjórna á Norðurlandi eystra - 2410031
21. Molta - Gjaldskrá 2025 – 2411005

Fundargerðir til kynningar
20. Héraðsskjalasafnið á Akureyri - Ársskýrsla 2023 - 2411020
22. Molta - 113. stjórnarfundur - 2411017
23. Tónlistarskóli Eyjafjarðar - Fundargerð 146. fundar - 2411018
24. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerði 953 - 2410034
25. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 954 - 2411006
26. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 955 - 2411023
27. Norðurorka - Fundargerð 303. fundar - 2411002


19.11.2024
Bjarki Ármann Oddsson, skrifstofu- og fjármálastjóri.