Vaðlaugin lokuð vegna viðgerða
Vegna viðgerða verður vaðlaugin í sundlaug Eyjafjarðarsveitar lokuð eitthvað fram í september. Nánari tímasetningar skýrast síðar.
Við biðjum gesti okkar velvirðingar á óþægindunum en vonumst til að þetta gangi hratt og vel fyrir sig.
Verið velkomin í sund.
27.08.2024
Fréttir