Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli um 12 km fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Hrafnagilsskóli hefur sýn sem byggir á skilningi, fagmennsku og dyggðum. Agastefna skólans er Jákvæður agi og meðal einkenna skólans er umhverfismennt, öflug list- og verkgreinakennsla ásamt nýtingu tækni til náms. Heimasíða Hrafnagilsskóla er www.krummi.is.
Óskað er í eftirfarandi stöður frá og með 1. ágúst 2025:
Kennari í heimilisfræði 80% starf.
Afleisingastaða - íþróttakennari í hlutastarf 60% starf.
Starfsfólk í fístund - vinnutími milli kl. 14-16 a.v.d. og einhverja daga frá kl. 12.
Skólaliði í 75% starf.