Breytingar á deiliskipulagi Hrafnagilshverfis IV
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur á fundi sínum 11. september 2013 samþykkt breytingu á deiliskipulagi Hrafnagilshverfis VI. Breytingin felst í að breyta 5 einbýlishúsalóðum á syðsta hluta hverfisins í eina lóð með 5 íbúðum í raðhúsi og tvær lóðir með þrjár parhúsaíbúðir hvor lóð.
Deiliskipulagið hefur hlotið þá meðferð sem skipulags- og byggingarlög nr. 123/2010 mæla fyrir um.
16.06.2014