450. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 19. júní 2014 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Forgangserindi
1. 1406009 - Kjör oddvita og varaoddvita
2. 1406013 - Ráðning ritara sveitarstjórnar
Fundargerðir til staðfestingar
3. 1406001F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 19
3.1. 1406001 - Sleppingar og gangnadagar 2014
3.2. 1405010 - Erindisbréf nefnda
Almenn erindi
4. 1406010 - Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2014-2018, skv. 38. grein samþykktarar um stjórn og fundarsköp
Eyjafjarðarsveitar
5. 1406011 - Ráðnig sveitarstjóra.
6. 1406012 - Lagning ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit
7. 1402001 - Skólaakstur/almenningssamgöngur
16.06.2014
Stefán Árnason.