Við sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014 voru 730 á kjörskrá í Eyjafjarðarsveit, 369 karlar og 361 kona. Á kjörstað greiddu atkvæði 514 og 37 utankjörstaðaatkvæði bárust, samtals 551 atkvæði, 282 karlar greiddu atkvæði og 269 konur. Auðir seðlar voru 11 en enginn ógildur.
Atkvæðin skiptust þannig:
F-listi fékk 257 atkvæði
H-listi fékk 158 atkvæði
O-listi fékk 125 atkvæði
Sveitarstjórn skipast þannig:
Jón Stefánsson af F-lista (257)
Elmar Sigurgeirsson af H-lista (158)
Jóhanna Dögg Stefánsdóttir af F-lista (129)
Sigurlaug Hanna Leifsdóttir af O-lista (125)
Hólmgeir Karlsson af F-lista (86)
Kristín Kolbeinsdóttir af H-lista (79)
Halldóra Magnúsdóttir af F-lista (64)