Fréttayfirlit

Gleðileg jól

Starfsfólk Eyjafjarðarsveitar óskar sveitungum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við tökum brosandi á móti ykkur á árinu 2019.
23.12.2018

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Hér má sjá opnunartíma íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar um jól og áramót
21.12.2018

Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar

Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2019 og árin 2020 - 2022 var tekin til síðari umræðu og samþykkt samhljóða í sveitarstjórn 14. desember sl.
18.12.2018

Handverkshátíðin auglýsir eftir framkvæmdarstjóra

Handverkshátíðin leitar eftir áhugasömum aðila til að gegna stöðu framkvæmdarstjóra. Leitað er eftir aðila sem hefur mikinn áhuga á málefnum Handverkshátíðarinnar og hefur áhuga á að taka verkefnið að sér til lengri tíma.
18.12.2018

Fundarboð 526. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

526. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 14. desember 2018 og hefst kl. 15:00.
13.12.2018

Fundarboð 525. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

525. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 11. desember 2018 og hefst kl. 14:30
11.12.2018

Snjómokstur 1. des

Snjómokstur verður seinnipartinn í dag 1. desember. Farið verður yfir allt sveitarfélagið. Allir eiga því að komast á 1. des. hátíðina í Laugarborg í kvöld.
01.12.2018

Kynningarfundur um deiliskipulag Svínahúss í landi Torfa

Eyjafjarðarsveit boðar nú opinn kynningarfund í veitingasal Hrafnagilsskóla að Skólatröð 9, miðvikudaginn 5. desember klukkan 20:00.
30.11.2018

Fundarboð 524. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

524. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 29. nóvember 2018 og hefst kl. 15:00
27.11.2018

Hátíð á degi íslenskrar tungu

Í tilefni af 30 ára afmæli Tónlistarskóla Eyjafjarðar var efnt til hátíðar á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl. Tónlistarskólinn auk Hrafnagilsskóla, Þelamerkurskóla og Grenivíkurskóla stóðu að hátíðinni og höfðu kennarar og nemendur skólanna staðið að undirbúningi í nokkar vikur. Þema dagsins var Hernámsárin - tímabilið 1939-1945.
19.11.2018