Fréttayfirlit

Lausar stöður í Hrafnagilsskóla Eyjafjarðarsveit

Hrafnagilsskóli óskar eftir að ráða grunnskólakennara í sérkennarastöðu í sérdeild í 70% starf og grunnskólakennara til kennslu í hönnun og smíði í 50% starf.
30.04.2019

Þríþrautakeppni um verslunarmannahelgina

Þríþrautafélag Norðurlands, í samstarfi við Íþróttamiðstöðina Hrafnagilshverfi og Ungmennfélagið Samherja, verða með þríþrautakeppni um verslunarmannahelgina ...
26.04.2019
Fréttir

Þríþrautakeppni um verslunarmannahelgina

Þríþrautafélag Norðurlands, í samstarfi við Íþróttamiðstöðina Hrafnagilshverfi og Ungmennfélagið Samherja, verða með þríþrautakeppni um verslunarmannahelgina ...
26.04.2019
Fréttir

Lumar þú á fallegum myndum úr Eyjafjarðarsveit?

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar er nú í óða önn við að undirbúa opnun nýrrar heimasíðu fyrir sveitarfélagið og íbúa þess. Við leitum nú til okkar frábæru íbúa eftir myndefni.
03.04.2019

Deiliskipulagstillaga

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir tillögu að deiliskipulagi skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir eftirtalin verkefni: Svönulundur úr landi Holtsels – íbúðarsvæði fyrir eitt einbýlishús. Kotra úr landi Syðri-Varðgjár – íbúðarsvæði fyrir sex einbýlishús. Arnarholt úr landi Leifsstaða – frístundasvæði fyrir fjögur frístundahús.
29.03.2019
Deiliskipulagsauglýsingar

Fundarboð 530. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 530. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 28. mars 2019 og hefst kl. 15:00.
26.03.2019

Tímabundin afleysing

Leikskólinn Krummakot óskar eftir starfsmanni í tímabundnar afleysingar. Nánari upplýsingar gefur Erna skólastjóri í síma 464 8120 eða erna@krummi.is.
18.03.2019

Umsögn sveitarstjórnar um frumvarp til breytingu á lögum

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar leggst gegn frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 93/1995 um matvæli og lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.
07.03.2019

Fundarboð 529. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

529. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 7. mars 2019 og hefst kl. 15:00
05.03.2019

Bókasafn lokað í vetrarfríi

Vegna vetrarleyfis í skólanum er bókasafnið lokað 6., 7. og 8. mars.
28.02.2019