Heimboð í sveitina á Sumardaginn fyrsta
Fimmtán aðilar bjóða sveitungum og öðrum gestum "heim" á sumardaginn fyrsta til að sjá fjölbreytileikann sem Eyjafjarðarsveit býr yfir. Eftirfarandi auglýsingu má sjá hér
22.04.2013