Hrossasmölun - gangnaseðlar
Gangnaseðlar vegna hrossasmölunar 3. og 4. október n. k. eru nú aðgegnilegir hér heimasíðunni. Seðlunum
verður dreift með Auglýsingablaðinu á morgun, laugardaginn 27. september 2008.
Sjá gangnaseðla
26.09.2008
Gangnaseðlar vegna hrossasmölunar 3. og 4. október n. k. eru nú aðgegnilegir hér heimasíðunni. Seðlunum
verður dreift með Auglýsingablaðinu á morgun, laugardaginn 27. september 2008.
Sjá gangnaseðla
Barnaleikir :
Þrautabraut sem reynir á börnin.
Trjónubolti þar sem þátttakendur frá sérstaka trjónu til að kíkja í gegnum.
Krakkagrill í boði B.Hreiðarsson - börnin fá pylsur.
Leikir eins og hlaupið í skarðið og fleira.
Leikar fullorðinna :
Heyrúlluhleðsla þar sem Hríshóll, Garður og Hrafnagil reyna með sér.
Mjólkurreið - Kappreiðar með mjólkurglas í tímatöku.
Þrautaganga með sjúkrabörur
Brunaslöngubolti - fótbolti þar sem markmenn beggja liða mega aðeins nýta sér brunaslöngu sér til varnar.