Frá Smámunasafninu
Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af opnun safnsins í sumar og á laugardaginn verða búvélasafnarar með brot af
því besta sem þeir eiga.
Lesa meira
Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af opnun safnsins í sumar og á laugardaginn verða búvélasafnarar með brot af
því besta sem þeir eiga.
Lesa meira
13:00-16:00
Barnaleikir
Hoppukastali
Grill fyrir börnin í boði
B.Hreiðarsson
Kaffisopi í boði
kvenfélaganna
13:00 Heyrúlluhleðsla
13:45 Mjólkurreið
14:30 Þrautaganga
15:00 Bakkatog
15:30 Brunaslöngubolti
17:00-19:00 Diskósund (frítt í sund)
17:00-21:00 Hlé vegna mjalta
21:00-23:30 Varðeldur
(álfar velkomnir)
Blíðskaparveður var liðna helgi, 6. og 7. september, þegar 1.
göngur voru gengnar í stærstum hluta Eyjafjarðarsveitar. Göngum fylgja réttir og hér má sjá nokkrar myndir sem Karl Frímannsson
tók á Þverárrétt s. l. sunnudag.
Réttarmyndir
Sá maður bjó á Jórunnarstöðum er Halli hét og var kallaður Halli hinn hvíti. Hann var Þorbjarnarson. Móðir hans hét Vigdís. Hún var dóttir Auðunar rotins. Hann hafði fóstrað Einar Eyjólfsson er þá var kominn byggðum í Saurbæ. Halli var sjónlaus. Hann var við öll sáttmál riðinn í héraði því að hann var bæði vitur og réttdæmur. Hans synir voru þeir Ormur og Brúsi skáld og bjuggu þeir í Torfufelli en Bárður bjó á Skáldsstöðum. Hann var hávaðamaður og ójafnaðarmaður mikill og vígur hverjum manni betur, örmálugur og ákastasamur. Hann átti Unu Oddkelsdóttur úr Þjórsárdal.
Nú er kennsla komin á fullan skrið í Hrafnagilsskóla og þar með í Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar. Þetta á þó ekki að koma niður á opnunartíma sundlaugarinnar í vetur eins og sjá má hér