Fréttayfirlit

Breytingar á leiðarkerfi Strætó fyrir Norður- og Norðausturland

Nokkrar breytingar voru gerðar á vetraráætlun Strætó fyrir Norður- og Norðausturland þann 5. janúar.
08.01.2014

Réttur til barnalífeyris og framlags vegna náms eða starfsþjálfunar

Umsókn um barnalífeyri vegna náms eða starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar fer fram rafrænt á vef Tryggingastofnunar, tr.is, Mínar síður.
06.01.2014

Gjaldskrá Íþróttamiðstöðvar

Ný gjaldskrá íþróttamiðstöðvar hefur tekið gildi.
03.01.2014

Sorphirðudagatal 2014

Nálgast má sorphirðudagatal 2014 hér.
02.01.2014

Leikskólinn Krummakot óskar eftir að ráða starfsmann í ræstingar

Um er að ræða 50% starf í sex mánuði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 9. janúar 2014. Vinnutími er á dagvinnutíma, frá kl. 12:00 – 16:00 eða 13:00 – 17:00 eftir samkomulagi.
02.01.2014

Gleðileg jól

Við óskum íbúum Eyjafjarðarsveitar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Skrifstofa sveitarfélagsins verður opin sem hér segir:
23.12.2013

Umhverfisverðlaun 2013

Umhverfisnefnd veitti tvenn umhverfisverðlaun fyrir árið 2013.
20.12.2013

Opnunartímar og almenningssamgöngur yfir hátíðarnar

Yfir hátíðarnar er breyttur opnunartími og almenningssamgöngur falla niður.
18.12.2013

Aðventudagur í Gamla bænum Laufási

Aðventudagur í Gamla bænum Laufási er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi margra Eyfirðinga og gesta þeirra en hann verður haldinn sunnudaginn 8. desember kl 13:30-16. Þá gefst gestum tækifæri til að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla sveitasamfélaginu.
03.12.2013

Fundarboð 440. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

440. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 4. desember 2013 og hefst kl. 15:00
29.11.2013