Fréttayfirlit

Sveitarstjórnarkosningar í Eyjafjarðarsveit 2022 - Framboðslistar

Sveitarstjórnarkosningar 2022 fara fram laugardaginn 14. maí nk. Frestur til að skila inn framboðslistum rann út í dag föstudaginn 8. apríl.  Í Eyjafjarðarsveit verða tveir listar í framboði F-listinn og K-listinn. Skipan frambjóðenda á listunum má sjá hér að neðan. F-listinn 1 Hermann Ingi Gunnarsson 060187-4369 Bóndi Klauf 2 Linda Margrét Sigurðardóttir 260183-3899 Sérfræðingur Kroppi 3 Kjartan Sigurðsson 140189-3329 Fyrirtækjaráðgjafi Syðra-Laugalandi efra 4 Berglind Kristinsdóttir 270685-2859 Bóndi Hrafnagili 5 Anna Guðmundsdóttir 110749-4229 Frv.aðst.skólastj./Býflugabóndi Reykhúsum ytri 6 Hákon Bjarki Harðarson 211180-4639 Bóndi Svertingsstöðum 2 7 Hafdís Inga Haraldsdóttir 310873-5199 Framhaldskólakennari Hjallatröð 2 8 Reynir Sverrir Sverrisson 101294-2429 Bóndi Sámsstöðum 3 9 Rósa Margrét Húnadóttir 291082-4599 Þjóðfræðingur Brekkutröð 5 10 Gunnar Smári Ármannsson 300801-3740 Bóndi Skáldsstöðum 2 11 Susanne Lintermann 110884-4199 Landbúnaðarfræðingur Dvergsstöðum 12 Bjarki Ármann Oddsson 060186-3329 Forstöðumaður Ártröð 5 13 Jóhanna Elín Halldórsdóttir 230471-5339 Danskennari og snyrtifræðingur Borg 14 Jón Stefánsson 120260-2199 Byggingariðnfræðingur Berglandi K-listinn 1 Ásta Arnbjörg Pétursdóttir 061074-5899 Fjölskyldufræðingur/Bóndi Hranastöðum 2 Sigurður I. Friðleifsson 171074-5099 Framkvæmdastjóri Hjallatröð 4 3 Sigríður Bjarnadóttir 171267-2939 Brauarstjóri/Framkvæmdastjóri Hólsgerði 4 Guðmundur S. Óskarsson 150672-5629 Bóndi/Vélfræðingur Hríshóli II 5 Sóley Kjerúlf Svansdóttir 120789-4229 Sérkennslustjóri Jódísarstöðum 3 6 Eiður JÓnsson 300982-4339 Verksstæðisformaður Sunnutröð 2 7 Margrét Árnadóttir 170773-5869 Söngkennari Þórustöðum 6 8 Þórir Níelsson 090580-3539 Bóndi/Rennismiður Torfum 9 Elín M. Stefánsdóttir 080271-5579 Bóndi Fellshlíð 10 Jón Tómas Einarsson 311082-3379 Kvikmyndagerðarmaður Sunnutröð 8 11 Rósa S. Hreinsdóttir 190368-5649 Bóndi Hallldórsstöðum 2 12 Benjamín Ö. Davíðsson 120279-3439 Skógræktarráðgjafi Víðigerði II 13 Jófríður Traustadóttir 301044-4029 Heldri borgari Tjarnalandi 14 Aðalsteinn Hallgrímsson 120455-2069 Bóndi Garði
08.04.2022
Fréttir

Smámunasafn Sverris Hermannssonar - Páskaeggjaleit

14.-18. apríl - Páskaeggjaleit. Um Páskana verður opið á Smámunasafni Sverris Hermannssonar, Sólgarði, Eyjafjarðasveit. Opnunartími milli kl. 13 og 17 alla daga frá Skírdegi til annars í Páskum. Í boði er páskaeggjaleit og ratleikur fyrir börnin, leiðsögn um safnið og hægt verður að kaupa ljúffengar sveitavöfflur og kaffi á Kaffistofu safnsins. Verið hjartanlega velkomin. Stúlkurnar á Smámunasafninu.  
08.04.2022
Fréttir

Fundarboð 585. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 585. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 7. apríl 2022 og hefst kl. 8:00.
05.04.2022
Fréttir

Auglýsingablaðið um páskana

Auglýsingar þurfa að berast fyrir kl. 10:00 mánudaginn 11. apríl fyrir blaðið sem dreift verður daginn eftir. Auglýsingar þurfa að berast fyrir kl. 10:00 þriðjudaginn 18. apríl fyrir blaðið sem dreift verður föstudaginn 22. apríl. Auglýsingar sendist á esveit@esveit.is , hámarksstærð auglýsinga er 100 orð. Sjá nánar á https://www.esveit.is/is/mannlif/menning-og-listir/auglysingabladid
05.04.2022
Fréttir

Páskaopnun í Íþróttamiðstöðinni

14.4. Skírdagur kl. 10:00-19:00 15.4. Föstudagurinn langi kl. 10:00-19:00 16.4. Laugardagur kl. 10:00-19:00 17.4. Páskadagur kl. 10:00-19:00 18.4. Annar í páskum kl. 10:00-19:00 Verið velkomin.
05.04.2022
Fréttir

Matvælastofnun óskar eftir tilkynningum um villta dauða fugla

Nýlega upplýsti Matvælastofnun að í gildi séu hertar sóttvarnarreglur fyrir alifugla og aðra fugla í haldi vegna hættu á fuglaflensu sem gæti borist til landsins með komu farfugla nú í vor. Matvælastofnun vekur athygli á að stofnunin óskar eftir tilkynningum ef villtir dauðir fuglar finnast í sveitarfélaginu, nema augljóst sé að þeir hafi drepist af slysförum. Tilgangurinn er að skima þá fyrir fuglaflensu og fylgjast þannig með mögulegri útbreiðslu hennar meðal farfugla hérlendis. Best er að tilkynna með því að skrá ábendingu á vef stofnunarinnar, en líka er hægt að hringja í síma 530-4800 á opnunartíma eða senda tölvupóst á netfangið mast@mast.is. Sjá nánar hér um Varnaraðgerðir gegn fuglaflensu.
05.04.2022
Fréttir

Bókasafn Eyjafjarðarsveitar

Síðasti opnunardagur safnsins fyrir páska er föstudagurinn 8. apríl. Þá er opið frá kl. 14.00-16.00. Opnum aftur eftir páska þriðjudaginn 19. apríl. Minnum annars á opnunartíma safnsins: Þriðjudagar frá 14.00-17.00. Miðvikudagar frá 14.00-17.00. Fimmtudagar frá 14.00-18.00. Föstudagar frá 14.00-16.00 Best er að ganga um dyr að austan (kjallari íþróttahúss) eða um sundlaugarinngang.
04.04.2022
Fréttir

Innviðir á Norðurlandi – Áskoranir í íbúðauppbyggingu og orkuöflun

Samtök iðnaðarins, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Landsnet boða til opins funda í Hofi á Akureyri fimmtudaginn 7. apríl kl. 16-18. Á fundinum verður kastljósinu beint að helstu áskorunum í íbúðauppbyggingu og orkuöflun á Norðurlandi
04.04.2022
Fréttir

Tónlistarskóli Eyjafjarðar auglýsir eftir tónlistarkennurum

Tónlistarskóli Eyjafjarðar auglýsir eftir tónlistarkennurum
04.04.2022
Fréttir

Helgihald í Eyjafjarðarsveit um páskana:

Pálmasunnudagur 10. apríl kl. 11 - helgistund í Saurbæjarkirkju Kirkjukór Laugalandsprestakalls syngur undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar organista. Prestur Jóhanna Gísladóttir. Föstudagurinn langi 15. apríl kl. 20 - helgistund í Munkaþverárkirkju Kirkjukór Laugalandsprestakalls syngur undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar organista. Prestur Jóhanna Gísladóttir. Páskadagur 17. apríl kl. 11 - hátíðarmessa í Grundarkirkju Kirkjukór Laugalandsprestakalls syngur undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar organista. Prestur Jóhanna Gísladóttir. Meðhjálpari Hjörtur Haraldsson. Páskadagur 17. apríl kl. 13.30 - hátíðarmessa í Kaupangskirkju Söngfélagar við Kaupangskirkju syngja undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Prestur Jóhanna Gísladóttir. Meðhjálpari Hansína María Haraldsdóttir.
31.03.2022
Fréttir