Fundarboð 585. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 585

FUNDARBOÐ

585. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 7. apríl 2022 og hefst kl. 8:00.

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar

  1. Fundargerð 366. fundar skipulagsnefndar

1.1 2203022 - Björk L210665 - Framkvæmdaleyfi vegna vegalagningar
1.2 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
1.3 2204002 - Kotra - 3. áfangi deiliskipulags 2022
1.4 2203010 - Húsnæðisáætlun 2022
1.5 1905022 - Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar

Fundargerðir til kynningar

2. Óshólmanefnd - fundargerð 18. mars 2022 - 2203023

3. Norðurorka - Fundargerð 272. fundar - 2203025

4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 908 - 2203026

Almenn erindi

5. UMF Samherjar - Hugmynd að frístundastarfi sumarið 2022 - 2203024

6. Skógræktarfélag Eyfirðinga - Viðræður um þjónustusamning - 2202010

7. Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð í jarðvinnu sökkla og lagnir - 2111027

8. Framlög til framboða til sveitarstjórnar - 2204003

9. Ársreikningur Eyjafjarðarsveitar 2021, síðar umræða - 2203016


5.04.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.