Tíu þúsund manns heimsóttu hátíðina okkar
Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla var haldin í 15.sinn um síðustu helgi. Nýtt nafn Uppskera og Handverk 2007 með breyttum áherslum féll vel í kramið hjá gestum hátíðarinnar.
Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla var haldin í 15.sinn um síðustu helgi. Nýtt nafn Uppskera og Handverk 2007 með breyttum áherslum féll vel í kramið hjá gestum hátíðarinnar.
Sundlaug Hrafnagilsskóla er opin virka daga 06:30-22:00 virka daga og 10-18 um helgar. Við skólann er mjög gott tjaldsvæði í rólegum umhverfi. Sannkölluð fjölskylduparadís á ferðalaginu.
Uppskera og handverk 2007 í Eyjafjarðarsveit
Dagana 10.-12.ágúst 2007 verður haldin hátíð sem á sér nú 15 ára langa sögu en það er Handverkshátíð í Hrafnagilsskóla. Fáir viðburður eiga sér jafnlangan feril. Hátíðarsvæðið er staðsett 10 km frá Akureyri svo mikill fjöldi fólks hefur gjarnan sótt hátíðina. Setning hátíðar er 10.ágúst klukkan 10. Opnunartími er 10-19 föstudag - laugardag og sunnudag
Nú hefur borist til eyrna að loðinlumpa sú er hárstrý Grýlu kallaðist mun hafa fundist fyrir einhverju síðan í grennd við Jólagarðinn í Eyjafjarðarsveit.