Frábær árangur Samherja
Íslandsmeistaramót 12-14 ára var haldið helgina 3-4 mars og var haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík.
UMSE sendi 16 keppendur á mótið en 10 af þeim eru í Samherjum og 4 til viðbótar sem æfa með Samherjahópnum.
Íslandsmeistaramót 12-14 ára var haldið helgina 3-4 mars og var haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík.
UMSE sendi 16 keppendur á mótið en 10 af þeim eru í Samherjum og 4 til viðbótar sem æfa með Samherjahópnum.
Hrafnagilsskóli sendir fulltrúa á málþing um verkefnið "Lesið í skóginn - með skólum" og verða fulltrúar skólans bæði með stutta framsögu og fulltrúa á pallborði.
Sjá dagskrá
UMSE fór með kornungt lið á MÍ aðalhluta um síðustu helgi en keppendur voru sex frá aldrinum 14-24 ára. Gunnar Örn Hólmfríðarson (Umf Samherja) gerði sér lítið fyrir og sigraði í Hástökki karla með stökk upp á 1.91m. Gunnar var reyndar meiddur og stökk sárkvalinn alla keppnina.
Bach - Preistrager
Elfa Rún Kristinsdóttir og Kristinn Örn Kristinsson halda tónleika í Laugarborg 25.febrúar klukkan 15. Skoða nánari upplýsingar