Fréttayfirlit

Niðurfelling hundaskatts

Nú nýverið var samþykkt að fella niður svokallaðan hundaskatt hjá aldurslaunafólki og öryrkjum sem eiga lögheimili í Eyjafjarðarsveit.
30.01.2007

Tillaga að nýju Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025

Tillagan var samþykkt á sveitarsjórnarfundi þann 29.janúar 2007. Sjá nánari upplýsingar um tillöguna undir liðnum Skipulag og Lóðir

30.01.2007

Tillaga að Aðalskipulag samþykkt 29.janúar 2007

Á fundi sveitarstjórnar mánudaginn 29.janúar var tillaga að Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025 endanlega samþykkt til umsagnar og afgreiðslu Skipulagsstofnunar.

30.01.2007

Fyrirtækjaupplýsingum safnað á einn stað

Atvinnumálanefnd vinnur nú að söfnun upplýsinga um fyrirtæki í sveitinni. Fylgist vel með því sem koma skal hér í fyrirtækjadeildina.
30.01.2007

Auglýsing um deiliskipulag í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi  rúmlega 3ja ha. svæðis fyrir 4 einbýlishús í landi Leifsstaða. Svæðið er austan Leifsstaðavegar og sunnan Brúarlands.
30.01.2007

Fundir með íbúum Eyjafjarðarsveitar

Meirihluti sveitarstjórnar verður til viðtals laugardaginn 3.febrúar.

Fulltrúar H-listans í sveitarstjórn verða til viðtals laugardaginn 3.febrúar n.k. milli klukkan 11:00 og 14:00 á sveitaskrifstofunni.

30.01.2007

Uppbygging í Funaborg

Undanfarnar vikur hefur verið unnið í sal Funaborgar að uppbyggingu.  Þetta starf mun halda áfram næstu helgar.
30.01.2007

Leikjaskóli barna byrjar

Leikjaskóli fyrir börn á aldrinum 3 - 6 ára byrjar 3.febrúar

Nú er komið að framhaldsnámskeiði fyrir börn sem fædd eru á árunum 2001, 2002 og 2003 og eiga lögheimili í Eyjafjarðarsveit.

30.01.2007

Ungmennafélagið Samherjar - mikið í vændum

Fréttir af Stórmóti ÍR og Reykjavíkurleikum. Meistaramót framundan og æfingartímar í vetur. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar.
30.01.2007

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi ráðinn til starfa

Í lok ársins 2006 var Orri Stefánsson ráðinn Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Eyjafjarðarsveitar.

29.01.2007