Niðurfelling hundaskatts
Nú nýverið var samþykkt að fella niður svokallaðan hundaskatt hjá aldurslaunafólki og öryrkjum sem eiga lögheimili í Eyjafjarðarsveit.
30.01.2007
Tillagan var samþykkt á sveitarsjórnarfundi þann 29.janúar 2007. Sjá nánari upplýsingar um tillöguna undir liðnum Skipulag og Lóðir
Á fundi sveitarstjórnar mánudaginn 29.janúar var tillaga að Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025 endanlega samþykkt til umsagnar og afgreiðslu Skipulagsstofnunar.
Meirihluti sveitarstjórnar verður til viðtals laugardaginn 3.febrúar.
Leikjaskóli fyrir börn á aldrinum 3 - 6 ára byrjar 3.febrúar
Nú er komið að framhaldsnámskeiði fyrir börn sem fædd eru á árunum 2001, 2002 og 2003 og eiga lögheimili í Eyjafjarðarsveit.
Í lok ársins 2006 var Orri Stefánsson ráðinn Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Eyjafjarðarsveitar.