Aukaúthlutun úr sóknaráætlun Norðurlands eystra fyrir árið 2020
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra auglýsa eftir
hugmyndum að áhersluverkefnum fyrir árið 2020. Um er að ræða viðbótarfjármagn
af hálfu ríkisins sem veitt er í sóknaráætlanir landshluta, sem og aukið fjármagn
samtakanna, vegna áhrifa Covid-19 á samfélagið. Alls eru um 42 m.kr. í pottinum.
22.04.2020
Fréttir