FUNDARBOÐ
542. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 23. janúar 2020 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerð til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 318 - 1912002F
1.1 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 319 - 2001001F
2.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
2.2 1912009 - Stjórnsýskukæra vegna ákvörðunar Eyjafjarðarsveitar um deiliskipulags svínabús að Torfum
2.3 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II
2.4 1911003 - Eyjafjarðarbraut vestri - ný lega við Hrafnagilshverfi
2.5 2001009 - Kotra - beiðni um heimild til deiliskipulagningar 2. áfanga
3. Framkvæmdaráð - 92 - 2001002F
3.1 1803008 - Fráveita Hrafnagilshverfi
3.2 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
3.3 1801031 - Bakkatröð Grundun
3.4 2001007 - Verkefnaáætlun 2020
3.5 2001010 - Sala fasteigna
Fundargerðir til kynningar
4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 877 - 1912008
5. Safnmál 2019 - Fundargerðir Minjasafnsins á Akureyri - 1901006
6. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 876 – 1912002
Almenn erindi
7. Jóhannes Gíslason - Snjómokstur og umferð - 2001006
8. Erindisbréf íþrótta- og tómstundanefndar breyting á nafni - 1911028
9. Handverkshátíð 2020 - 2001011
Skipun stjórnarmanna í stjórn Handverkshátíðar.
10. Heimasíða, markaðs- og kynningarmál - 1810028
Sveitarstjóri fer yfir nýtt kynningarefni sveitarfélagsins.
21.01.2020
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.