Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út þrjú myndbönd á 5 tungumálum um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna. Myndböndin eru liður í aukinni þjónustu samtakanna við fatlað fólk af erlendum uppruna og fjölskyldur þeirra með styrk frá Þróunarssjóði innflytjendamála.
Myndböndin eru á íslensku, ensku, pólsku, spænsku og arabísku og voru talsett af þeim Ólafi Darra Ólafssyni leikara, frú Elizu Reid forsetafrú, Joanna Marcinkowska sérfræðingi í málefnum innflytjenda, Magdalena Meija og Soumia Georgsdóttur, framkvæmdastjóra.
Myndböndin má sjá á Youtube síðu samtakanna og undir Réttindi hér á heimasíðu Þroskahjálpar.
ENGLISH - Rights of children with disability with immigrant background in Iceland
We are proud to announce that we have published three videos in Icelandic, English, Polish, Spanish, and Arabic about the rights of children with disability with immigrant background.
The videos are a part of our efforts to reach disabled people and their families of immigrant background in Iceland and are funded by the Development Fund for Immigrant Affairs. Narrators are Ólafur Darri Ólafsson, First Lady Eliza Reid, Joanna Marcinkowska, Magdalena Meija and Soumia Georgsdóttir.
POLSKI - Prawa dzieci niepełnosprawnych, Islandia
ESPAÑOL - Derechos de los niños con discapacidad, Islandia
اَلْعَرَبِيَّةُ - حقوق الاطفال ذوي الاحتياجات الخاصة من اصول مهاجرةأيسلندا