Laus til umsóknar staða skólastjóra Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit
Eyjafjarðarsveit auglýsir eftir framúrskarandi einstaklingi til að taka að sér það spennandi verkefni að leiða skólastarf Hrafnagilsskóla í Hrafnagilshverfi. Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra framtíðarsýn í skólamálum, er skapandi og metnaðarfullur og tilbúinn að móta og þróa skólastarf sveitarfélagsins í samvinnu við skólasamfélagið.
25.03.2024
Fréttir