Tilkynning frá sveitarstjóra um starfsemi skóla, íþróttamiðstöðvar og frístundar
Kæru íbúar. Um helgina hefur verið unnið að því að endurskipuleggja starf skólanna svo það megi halda áfram með sem minnstri röskun fyrir börn okkar og samfélag. Til þess þarf að ráðast í ákveðnar skipulagsbreytingar á starfinu sem við vonum að muni eingöngu standa í skamman tíma.
15.03.2020
Fréttir