Kynningarfundur - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
Kynning á deiliskipulagslýsingu miðvikudaginn 24.júní klukkan 17:00 í mötuneyti Hrafnagilsskóla. Skipulagsnefnd hefur undanfarna mánuði unnið að undirbúningi nýs deiliskipulags fyrir Hrafnagilshverfi í samstarfi við þau Árna Ólafsson og Lilju Filippusdóttur hjá Teiknistofu Arkitekta.
18.06.2020
Fréttir