Matarstígur Helga Magra
Ítarlegt viðtal má finna við Karl Jónsson í Bændablaðinu í dag, þann 5.mars þar sem fjallað er um Matarstíg Helga Magra sem formlega var stofnaður á stofnfundi á Lamb Inn þann þriðja mars síðastliðinn.
05.03.2020
Fréttir