Þorrablót Eyjafjarðarsveitar 2010:
Þá er komið að því!
Þorrablótsgestir eru vinsamlegast beðnir um að nota tímann fram að blóti til að æfa lagið hér fyrir neðan. Minnum ykkur á að
mæta tímanlega á laugardagskvöldið, húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst stundvíslega kl 20:45. Góða skemmtun!!
Í sjöunda himni (Lag: My Bonnie is over the ocean)
Í sveitinni gerist nú gaman
gleðin hún tekur öll völd.
Í sjöunda himni við saman
syngjum á blótinu í kvöld.
Syngjum, syngjum
í sveitinni tekur nú gleðin völd.
Syngjum, syngjum,
í sjöunda himni í kvöld.
Höf: S.R.S.
Kv. nefndin