Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar samþykkt fyrir árin 2022 og 2023-2025
Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2022 og árin 2023 - 2025 var tekin til síðari umræðu og samþykkt samhljóða í sveitarstjórn 26. nóvember sl. Áætlunin endurspeglar sterka stöðu og ábyrgan rekstur Eyjafjarðarsveitar. Þessi sterka staða gerir sveitarfélaginu kleift að sinna í fjárfestinga- og viðhaldsverkefnum án þess að það íþyngi sveitarfélaginu um of.
29.11.2021
Fréttir