Fréttayfirlit

Ársreikningur 2023 lagður fram

Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar 7. mars 2024 var ársreikningur Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2023 lagður fram.
07.03.2024
Fréttir

Arnar Ólafsson ráðinn skipulags- og byggingafulltrúi Eyjafjarðar

Arnar Ólafsson hefur verið ráðinn í starf skipulags- og byggingafulltrúa Eyjafjarðar og tekur við af Vigfúsi Björnssyni sem gegnt hefur starfinu undanfarin sjö ár og lætur af störfum þann 1.maí næstkomandi.
06.03.2024
Fréttir

Fundarboð 628. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 628. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 7. mars 2024 og hefst kl. 08:00. Þar sem frestur til að setja mál á dagskrá 628. fundar sveitarstjórnar 7. mars 2024 er liðinn, þá mun í upphafi fundar verða leitað afbrigða til að taka á dagskrá fundarins málið „Stjórnsýslukæra - kærð er ákvörðun Eyjafjarðarsveitar um að gera eignarland Þormóðsstaða að samnotaafrétt – 2301021. Ef það verður samþykkt þá verður það 11. liður dagskrár.
05.03.2024
Fréttir

Tilkynning um endurskoðun skólastefnu

Sveitarstjórn samþykkti á 626. fundi sínum þann 8. febrúar 2024 að ganga til samninga við Ásgarð skólaráðgjöf á Akureyri um vinnu við endurskoðun skólastefnu Eyjafjarðarsveitar frá árinu 2017.
28.02.2024
Fréttir

100% afleysingastarf í íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar

100% afleysingastarf í íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar auglýsir 100% starf karlmanns til afleysinga frá maí og fram að áramótum 24/25 að minnsta kosti.
26.02.2024
Fréttir

Sumarstörf á tjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar

Sumarstörf á tjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar Um er að ræða tvær 100% stöður í vaktavinnu á tjaldsvæðinu í Hrafnagilshverfi ásamt öðrum störfum. Um mjög líflegt og fjölbreytt starf er að ræða.
26.02.2024
Fréttir

Sumarstörf í íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar 2024

Sundlaugarverðir Tvær stöður karla og tvær stöður kvenna. Um er að ræða vaktavinnu í afar líflegu og skemmtilegu vinnuumhverfi.
26.02.2024
Fréttir

Fundarboð 627. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 627. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 22. febrúar 2024 og hefst kl. 08:00. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. Framkvæmdaráð - 144 - 2402004F 1.1 2311014 - Framkvæmdir ársins 2024 2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 407 - 2402005F 2.1 2208016 - Ytri-Varðgjá Vaðlaskógur - aðal- og deiliskipulag v/hótels 2.2 2311009 - Mikligarður II - umsókn um stofnun lóðar 2023 2.3 2308015 - Stóri-Dalur - umsókn um stofnun sjö nýrra lóða 2.4 2402010 - Aðalskipulag Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 - umsögn 2024 2.5 2402011 - SFUNDARBOÐ 627. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 22. febrúar 2024 og hefst kl. 08:00. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. Framkvæmdaráð - 144 - 2402004F 1.1 2311014 - Framkvæmdir ársins 2024 2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 407 - 2402005F 2.1 2208016 - Ytri-Varðgjá Vaðlaskógur - aðal- og deiliskipulag v/hótels 2.2 2311009 - Mikligarður II - umsókn um stofnun lóðar 2023 2.3 2308015 - Stóri-Dalur - umsókn um stofnun sjö nýrra lóða 2.4 2402010 - Aðalskipulag Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 - umsögn 2024 2.5 2402011 - Stekkjarhóll lnr 234754 - umsókn um byggingu heilsárshúss 2024 2.6 2402019 - Brúarland - fyrirspurn varðandi skipulagningu á íbúðasvæði 2024 2.7 2402023 - Þormóðsstaðir L152844 - beiðni um skráningu landamerkja 2024 2.8 2402021 - Ytra-Laugaland L152830 - Akraborg, umsókn um stofnun lóðar 2.9 2402008 - Reykhús 4 - beiðni um að færa spildu undir bújörð 2024 Fundargerðir til kynningar 3. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 942 - 2402014 4. SSNE - Fundargerð 60. stjórnarfundar - 2402016 5. HNE - Fundargerð 234 - 2402020 Almenn erindi 6. Erindi varðandi framtíð Fallorku ehf. - 2402018 7. Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu - drög til umsagnar - 2402006 8. Viðbrögð við mönnunarvanda í leikskóla - 2402002 9. Fundur SSNE með sveitarstjórn - 2402024 Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Elva Gunnlaugsdóttir mæta á fund sveitarstjórnar klukkan 9:00. Tilgangur heimsóknarinnar er að eiga samtal um starfsemi SSNE. Almenn erindi til kynningar 10. Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2023 - 2402017 20.02.2024 Stefán Árnason, skrifstofustjóri.tekkjarhóll lnr 234754 - umsókn um byggingu heilsárshúss 2024 2.6 2402019 - Brúarland - fyrirspurn varðandi skipulagningu á íbúðasvæði 2024 2.7 2402023 - Þormóðsstaðir L152844 - beiðni um skráningu landamerkja 2024 2.8 2402021 - Ytra-Laugaland L152830 - Akraborg, umsókn um stofnun lóðar 2.9 2402008 - Reykhús 4 - beiðni um að færa spildu undir bújörð 2024 Fundargerðir til kynningar 3. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 942 - 2402014 4. SSNE - Fundargerð 60. stjórnarfundar - 2402016 5. HNE - Fundargerð 234 - 2402020 Almenn erindi 6. Erindi varðandi framtíð Fallorku ehf. - 2402018 7. Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu - drög til umsagnar - 2402006 8. Viðbrögð við mönnunarvanda í leikskóla - 2402002 9. Fundur SSNE með sveitarstjórn - 2402024 Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Elva Gunnlaugsdóttir mæta á fund sveitarstjórnar klukkan 9:00. Tilgangur heimsóknarinnar er að eiga samtal um starfsemi SSNE. Almenn erindi til kynningar 10. Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2023 - 2402017 20.02.2024 Stefán Árnason, skrifstofustjóri.
20.02.2024
Fréttir

Skilaboð frá Póstinum

Kæru vinir, Því miður falla landpóstaferðir niður í dag vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Kær kveðja, Pósturinn
14.02.2024
Fréttir

Bókasafn Eyjafjarðarsveitar

Vegna vetrarleyfis Hrafnagilsskóla verður bókasafnið lokað dagana 14., 15. og 16. febrúar nk. Opnum aftur þriðjudaginn 20. febrúar. Venjulega er opið á safninu: Þriðjudaga kl. 14:00-17:00 Miðvikudaga kl. 14:00-17:00 Fimmtudaga kl. 14:00-18:00 Föstudaga kl. 14:00-16:00 Á safninu er fjöldi bóka, tímarita og upplýsingaefnis, bæði til útláns, lestrar og skoðunar á staðnum. Komið við á bókasafninu og kynnið ykkur hvað þar er að finna. Bókasafnið er staðsett í kjallara íþróttahúss Hrafnagilsskóla og er gengið inn að austan. Ekið er niður með skólanum að norðan. Einnig er hægt að nota sundlaugarinnganga og fara niður í kjallara þaðan.
13.02.2024
Fréttir