Valdi lýkur sínu frábæra starfi við mötuneyti Eyjafjarðarsveitar
Það verður eflaust söknuður hjá mörgum þar sem Valdemar Valdemarsson "Valdi", matreiðslumeistari, lætur nú eftir mötuneyti Eyjafjarðarsveitar en föstudaginn 12.júlí reiðir hann formlega fram sínar síðustu veitingar sem verktaki mötuneytisins.
11.07.2019