BETRA LÍF MEÐ BORÐTENNIS
Fólk á öllum aldri getur stundað borðtennis, frá fjögurra ára aldri til hundrað og fjögurra ef svo mætti segja. Umf. Samherjar eru nú að hefja æfingar í borðtennis fyrir 60 ára og eldri.
19.09.2019
Fréttir