MYRKIR MÚSIKDAGAR
3. - 10. Febrúar 2008
Fimmtudagur 7. febrúar 2008 í Norræna húsinu kl.12.15
&
Laugardagur 9. febrúar 2008 í Laugarborg Eyjafirði kl.15.00
ALMANAKSLJÓÐ
Gerður Bolladóttir sópran, Sophie Schoonans harpa og Pamela De Sensi flauta
Almanaksljóð eftir Bolla Gústafsson stikla á helstu messudögum ársins að fornu, með stuttum ljóðrænum lýsingum af
náttúru, veðri og bústörfum – oft með trúarlega vísun. Þessi ljóðaflokkur myndar eina sterka heild – hringrás
lífsins, dauða og endurfæðingu náttúrunnar – Hér er um frumflutning að ræða og höfundur tónverks er Anna
Þorvaldsdóttir en flytjendur Gerður Bolladóttir sópran, Sophie Schoonans Harpa og Pamela De Sensi flauta.