Loðinlumpa Grýlu
Nú hefur borist til eyrna að loðinlumpa sú er hárstrý Grýlu kallaðist mun hafa fundist fyrir einhverju síðan í grennd við Jólagarðinn í Eyjafjarðarsveit.
30.07.2007
Nú hefur borist til eyrna að loðinlumpa sú er hárstrý Grýlu kallaðist mun hafa fundist fyrir einhverju síðan í grennd við Jólagarðinn í Eyjafjarðarsveit.
Smámunasafnið um helgina
Sunnudagurinn 8.júlí – íslenski safnadagurinn
Guðrún Hadda verður með örnámskeið í handstúkuprjóni, allt efni á staðnum.
Guðrún Steingríms sýnir miðaldafatnað, hvernig bregða á bönd og slyngja.
Endilega kíkið svo í geymsluna og athugið hvort þið eigið ekki eitthvað sem
gæti átt erindi á flóamarkaðinn “Opnum skottin”
Opið alla daga kl. 13-18
Sundnámskeið fyrir fullorðna á vegum íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar, hefst n. k. mánudagskvöld.