Fjölskyldutjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar í Hrafnagilshverfi með 30 ára aldrustakmarki dagana 13.-17.júní
Líkt og undanfarin ár verður aldurstakmark og gæsla á tjaldsvæðinu í Hrafnagilshverfi í kringum Bíladaga á Akureyri. Dagana 13.-17.júní er tjaldsvæðið því lokað fyrir yngri en 30 ára og verður gæsla á svæðinu til þess að fylgja því eftir.
10.06.2023
Fréttir