Fundarboð 576. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
FUNDARBOÐ
576. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 18. nóvember 2021 og hefst kl. 08:00.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 356 - 2111004F
1.1 2111003 - Fellshlíð - Umsókn um leyfi fyrir skógrækt
1.2 2111005 - Vegagerðin - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu hluta Þórustaðavegar nr. 8479-01 af vegaskrá
1.3 1911003 - Eyjafjarðarbraut vestri - ný lega við Hrafnagilshverfi
1.4 2111016 - Fífilgerði - Umsókn um lóð
1.5 2111018 - Umsókn um efnistöku
1.6 2111023 - Ósk um sameiningu jarðanna Kamb L152669 við Stóra-Hamar 1 L152778 yndir Stóra-Hamri
2.Lýðheilsunefnd - 200 - 2111005F
2.1 2110060 - Íþróttamiðstöð gjaldskrá 2022
2.2 2110062 - UMF Samherja samstarfssamningur
2.3 2110063 - Heilsueflandi samfélag
2.4 2110050 - Fjárhagsáætlun 2022 - Lýðheilsunefnd
Fundargerðir til kynningar
3. Markaðsstofa Norðurlands - Stöðuskýrsla Flugklasans Air 66N - 2111004
4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 901 - 2111010
5. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 902 - 2111014
6. Hættumatsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 2104002
Almenn erindi
7. Samband íslenskra sveitarfélaga - Loftslagsvernd í verki - 2111013
8. SSNE - Endurskoðun Svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026 - 2111020
9. Fjárhagsáætlun 2022 og 2023 til 2025 - 2109021
10. Staða og horfur varðandi endurbyggingu Þverárræsis og nýbyggingu Eyjafjarðar brautar vestari - 2110040
16.11.2021
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.
16.11.2021
Fréttir