FUNDARBOÐ
575. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 4. nóvember 2021 og hefst kl. 08:00.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 181 - 2110007F
1.1 2110021 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2022
1.2 2110047 - Fjárhagsáætlun 2022 - Félagsmálanefnd
2. Framkvæmdaráð - 112 - 2110008F
2.1 2110049 - Fjárhagsáætlun 2022 - Framkvæmdaráð
3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 355 - 2110009F
3.1 2110053 - Fjárhagsáætlun 2022 - Skipulagsnefnd
3.2 2110057 - Sólbrekka - Fjarlægð frá lóðarmörkum 2021
3.3 2110059 - Ytri-Varðgjá - Framkvæmdarleyfi v vegagerðar að vatnsbóli 2021
3.4 2010013 - Hvammur efnisnám 2020
3.5 2110014 - Heiðin ehf. og Gunnlaugur Þráinsson - Deiliskipulag á jörðinni
Brúarlandi
3.6 2110064 - Eyrarland - losun efnis f vegagerð og landmótun á íbúðarsvæði ÍB14
3.7 2110065 - Torfur - stofnun lóðar fyrir svínabú 2021
3.8 2110066 - Brúnir - kvörtun vegna legu reiðleiðar
3.9 2110042 - Göngu- og hjólastígur - Svalbarðseyri - Framkvæmdarleyfi 2021
Fundargerðir til kynningar
4. Norðurorka - Fundargerð 266. fundar - 2110034
5. HNE - Fundargerð 221. fundar og fjárhagsáætlun 2022 - 2110058
Almenn erindi
6. Samráðsfundur - fulltrúar aldraðra - 2111001
7. Snjómokstur á vegum Eyjafjarðarsveitar - 2111007
8. Fjárhagsáætlun 2022 og 2023 til 2025 - 2109021
02.11.2021
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.