Eyjafjarðarbraut lokuð við Skáldstaði vegna vatnsflæmis úr Eyjafjarðará
Eyjafjarðará hefur brotist úr árfarvegi sínum við Skáldstaði og er vegurinn því lokaður, vegfarendum bent á að fara Hólaveg, austan ár, þurfið þeir að komast framar í sveitina.
13.01.2020
Fréttir