Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 558
FUNDARBOÐ
558. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 23. nóvember 2020 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Framkvæmdaráð - 98 - 2011005F
Fundargerð 98. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
1.1 2006015 - Staða framkvæmda 2020
1.2 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
1.3 2010020 - Fjárhagsáætlun 2021 - Framkvæmdaráð
2. Framkvæmdaráð - 99 - 2011008F
Fundargerð 99. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
2.1 2011018 - Hjallatröð 3
2.2 2006015 - Staða framkvæmda 2020
2.3 2010020 - Fjárhagsáætlun 2021 - Framkvæmdaráð
3. Lýðheilsunefnd - 195 - 2011006F
Fundargerð 195. fundar lýðheilsunefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
3.1 2011010 - Íþróttamiðstöð aðsókn í sundlaug
3.2 2011009 - Íþróttamiðstöð gjaldskrá 2021
3.3 1906003 - Heilsueflandi samfélag
3.4 2010021 - Fjárhagsáætlun 2021 - Lýðheilsunefnd
4. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 152 - 2011004F
Fundargerð 152. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
4.1 2010026 - Fjárhagsáætlun 2021 - Umhverfisnefnd
4.2 1911007 - Fyrirkomulag sorphirðu vegna útboðs 2020
5. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 252 - 2011002F
Fundargerð 252. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
5.1 2010036 - Leikskólinn Krummakot - Starfsáætlun 2020-2021
5.2 2011011 - Hrafnagilsskóli - Staðan haustið 2020
5.3 2010037 - Hrafnagilsskóli - Starfsáætlun 2020-2021
5.4 2010038 - Hrafnagilsskóli - Skólanámskrá 2020-2021
5.5 2010039 - Hrafnagilsskóli - Umbótaáætlun 2020-2021
5.6 2006002 - Skólanefnd - Reglur um myndatökur í skólum
5.7 2010025 - Fjárhagsáætlun 2021 - Skólanefnd
5.8 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
6. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 178 - 2010007F
Fundargerð 178. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
6.1 2010018 - Fjárhagsáætlun 2021 - Félagsmálanefnd
6.2 2009036 - Akstursþjónusta
6.3 2009037 - Heimaþjónusta
6.4 2010031 - Reglur um sérsakan húsnæðisstuðning
7. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 181 - 2011003F
Fundargerð 181. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
7.1 2010023 - Fjárhagsáætlun 2021 - Menningarmálanefnd
7.2 2011006 - 1. des. hátíð 2020
7.3 2009007 - Lamb Inn og Fimbul cafe - Aðventutónleikar
7.4 2008018 - Fyrrum starfsmenn Dags á Akureyri - Ósk um styrk til útgáfu bókar um sögu dagblaðsins Dags á Akureyri
8. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 36 - 2011007F
Fundargerð 36. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
8.1 2010022 - Fjárhagsáætlun 2021 - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
9. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 336 - 2011009F
Fundargerð 336. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
9.1 2011005 - Helgi Þórsson - Um mörk Akureyrar og sameiginlegs lands Kristness og Reykhúsa
9.2 2011012 - Kotra 14 - Umsókn um framkvæmdarleyfi
9.3 2011013 - Heiðartún - Ósk um frávik frá byggingarreit
9.4 2010013 - Hvammur efnisnám 2020
9.5 2011019 - Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna skógræktar á Þormóðsstöðum
9.6 2011015 - Stokkahlaðir - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá
9.7 2010041 - Rein 4 - Umsókn um leyfi fyrir íbúðarhúsi
9.8 2010016 - Theodór og Julia - Ósk um leyfi til að láta vinna deiliskipulag í landi Bjarkar
9.9 2010011 - Vökuland II - Umsókn um byggingareit
9.10 2011030 - Vegagerðin - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Sölvadalsvegar nr. 827-01 af vegaskrá
9.11 2011022 - Ósk um nafnabreytingu í Espigrund og Espigrund II
9.12 2011027 - Torfur - Umsókn um leyfi fyrir skógrækt
9.13 2011023 - Fyrirspurn um leyfi fyrir lögheimilisskráningu
9.14 2011026 - Miðgerði - Umsókn um leyfi fyrir skógrækt
9.15 2010045 - Ytri-Varðgjá - baðstaður og skipulag
9.16 2010024 - Fjárhagsáætlun 2021 - Skipulagsnefnd
Fundargerðir til kynningar
10. Minjasafnið á Akureyri - 17. fundur stjórnar - 2011021
Fundargerð 17. fundar stjórnar Minjasafnsins á Akureyri lögð fram til kynningar.
11. SSNE - Fundargerð 17. stjórnarfundar - 2011014
Fundargerð 17. fundar stjórnar SSNE lögð fram til kynningar.
12. Minjasafnið á Akureyri - 16. fundur stjórnar - 2011020
Fundargerð 16. fundar stjórnar Minjasafnsins á Akureyri lögð fram til kynningar.
13. Norðurorka - Fundargerð 249. fundar - 2011038
14. Norðurorka - Fundargerð 250. fundar - 2011039
15. Norðurorka - Fundargerð 251. fundar - 2011040
16. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 885 - 2006028
17. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 890 - 2011001
18. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 891 - 2011037
Almenn erindi
19. Tillaga til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar - 2011036
20. Lögboðin verkefni sveitarfélaga - 2011035
Sveitarstjórn fer yfir lögboðin verkefni sveitarfélagsins er snúa að félagsmálum.
21. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Ársskýrsla 2019 - 2011025
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs Sveitarfélaga 2019 lögð fram til kynningar.
22. Stjórn Kirkjugarða Laugalandsprestakalls - Beiðni um fjárframlag vegna girðinga um Munkaþverár- og Grundarkirkjugarða - 2011028
Stjórn Kirkjugarða Laugalandsprestakalls óskar eftir fjárframlagi vegna girðinga um Munkaþverár- og Grundarkirkjugarða.
23. Útkomuspá ársins 2020 - 2011033
24. Viðaukar ársins 2020 - 2011032
Viðaukar ársins 2020 teknir til umræðu.
25. Fjárhagsáætlun 2021 og 2022 til 2024, síðari umræða - 2009001
Sveitarstjórn tekur fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2021 og 2022-2024 til síðari umræðu.
24.11.2020
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.