Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2018
Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.
Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2018.
Opnað verður fyrir umsóknir og umsóknarfrestur er til og með kl. 29. nóvember.
Sótt er um á rafrænni umsóknargátt sem er á heimasíðu Eyþings www.eything.is
Starfsmenn Eyþings og atvinnuþróunarfélaganna verða með viðveru á starfssvæðinu þar sem veitt verður ráðgjöf við gerð umsókna.
Viðvera starfsmanna uppbyggingarsjóðs verður á eftirfarandi stöðum:
Akureyri |
13.11.2017 |
13:00-16:00 |
Skrifstofu Eyþings |
Dalvíkurbyggð |
14.11.2017 |
10:00-12:00 |
Menningarhúsinu Bergi |
Ólafsfjörður |
14.11.2017 |
13:00-14:00 |
Bókasafni Fjallarbyggðar Ólafsfirði |
Siglufjörður |
14.11.2017 |
14:30-16:00 |
Ráðhúsinu Siglufirði |
Akureyri |
15.11.2017 |
9:00-11:00 |
Skrifstofu Eyþings |
Grenivík |
15.11.2017 |
14:00-15:00 |
Skrifstofu Grýtubakkahrepps |
Þórshöfn |
16.11.2017 |
10:30-12:00 |
Skrifstofu Langanesbyggðar |
Raufarhöfn |
16.11.2017 |
13:00-14:30 |
Skrifstofa Norðurþings |
Kópasker |
16.11.2017 |
15:30-17:00 |
Skrifstofa Norðurþings |
Reykjahlíð |
17.11.2017 |
8:30-10:00 |
Skrifstofa Skútustaðahrepps |
Laugar |
17.11.2017 |
10:30-12:00 |
Seigla - miðstöð sköpunar |
Húsavík |
17.11.2017 |
13:00-15:00 |
AÞ, Garðarsbraut 5 - 2.hæð |
Frekari upplýsingar veita:
Ari Páll Pálsson netfang aripall@atthing.is sími 464 0416
Baldvin Valdemarsson á netfang baldvin@afe.is eða í síma 460 5701
Vigdís Rún Jónsdóttir netfang vigdis@eything.is