Ullarflutningar í Eyjafjarðarsveit

Fréttir

Ull verður sótt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 28. nóvember.
Svo hægt sé að skipuleggja flutningana sem best eru þeir bændur sem verða tilbúnir með ull beðnir um að hafa samband við Rúnar í s: 847-6616 eða á netfangið run@simnet.is, Bigga í Gullbrekku í s: 845-0029 eða Hákon á Svertingsstöðum í s: 896-9466 eða á netfangið konnisvert@gmail.com.
Munið að merkja, vigta og skrá ullina. Tilgreina þarf pokafjölda og hve mörg kíló bændur eru að senda frá sér. Skráningarblað verður að fylgja ullinni við afhendingu á bíl. Byrjað verður á Halldórsstöðum seinni part föstudags 27. nóvember og bílinn verður staðsettur á Melgerðismelum milli kl. 11:00 og 12:00 laugardaginn 28. nóvember og kl. 13:00 við Svertingsstaði.