Tjaldsvæðið og eignasjóður - Sumarstarf

Fréttir

Tjaldsvæðið og eignasjóður

Um er að ræða starf tjaldvarðar.

Helstu verkefni eru m.a.:

  • Umsjón og umhirða tjaldsvæðis og þjónusta við gesti
  • Þrif á aðstöðu tjaldsvæðis
  • Sláttur
  • Vaktir á gámasvæði
  • Önnur verkefni

Hæfniskröfur:

  • Umsækjendur verða að vera orðnir 20 ára
  • Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð
  • Mikil þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Hafa gott vald á íslensku og ensku
  • Stundvísi
  • Jákvæðni

Umsóknarfrestur er til og með 15. maí. Umsóknir, ásamt kynningarbréfi, ferilsskrá og lista yfir meðmælendur skulu sendar á netfangið karlj@esveit.is. Nánari upplýsingar gefur Karl Jónsson forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar í síma 691-6633 á vinnutíma.