Sveitarstjórnarkosningar 2018 - framboðslistar í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórnarkosningar 2018 fara fram laugardaginn 26. maí n.k. Frestur til að skila inn framboðslistum rann út s.l. laugardag 5. maí. Í Eyjafjarðarsveit verða tveir listar í framboði F- listinn og K-listinn.
Skipan frambjóðenda á listunum má sjá hér að neðan.

F-listinn

1 Jón Stefánsson Berglandi Byggingariðnfræðingur
2 Halldóra Magnúsdóttir Skjólgarði Leiðbeinandi
3 Linda Margrét Sigurðardóttir Kroppi Lögfræðingur
4 Hermann Ingi Gunnarsson Klauf Bóndi
5 Rósa Margrét Húnadóttir Brekkutröð 5 Þjóðfræðingur
6 Karl Jónsson Öngulsstöðum 3 Framkvæmdastjóri
7 Hákon Bjarki Harðarson Svertingsstöðum 2 Bóndi
8 Hafdís Inga Haraldsdóttir Hjallatröð 2 Framhaldsskólakennari
9 Tryggvi Jóhannsson Hvassafelli Bóndi
10 Jóhannes Ævar Jónsson Espigrund Bóndi
11 Líf K. Angelica Ármannsdóttir Hjallatröð 7 Háskólanemi
12 Hulda Magnea Jónsdóttir Ytri-Tjörnum Kennari
13 Sigmundur Guðmundsson Brekkutröð 2 Lögmaður
14 Hólmgeir Karlsson Dvergsstöðum Framkvæmdastjóri

 

K-listinn

1 Ásta Arnbjörg Pétursdóttir Hranastaðir Bóndi og fjölskyldufræðingur
2 Sigurður Ingi Friðleifsson Hjallatröð 4 Umhverfisfræðingur
3 Sigríður Bjarnadóttir Hólsgerði Ráðunautur
4 Eiður Jónsson Sunnutröð 2 Þjónusturáðgjafi
5 Kristín Kolbeinsdóttir Syðra- Laugaland efra Kennari og framkvæmdastjóri
6 Hans Rúnar Snorrason Skógartröð  Kennari og verkefnastjóri
7 Halla Hafbergsdóttir Víðigerði 2 Viðskipta- og ferðamálafræðingur
8 Þórir Níelsson Torfur Bóndi
9 Elín Margrét Stefánsdóttir Fellshlíð Bóndi
10 [Guðbergur]Einar Svanbergsson Sunnutröð 1 Stálsmiður
11 Hugrún Hjörleifsdóttir Brúnir Ferðaþjónustubóndi og námsstjóri Sak
12 Rögnvaldur Guðmundsson Austurberg Iðnrekstrarfræðingur
13 Jófríður Traustadóttir Tjarnaland Eldir borgari
14 Elmar Sigurgeirsson Bakkatröð 6 Húsasmiður