Sveitarstjórnarkosningar 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010 fara fram laugardaginn 29. maí n.k. Frestur til að skila inn framboðslistum rann út s. l. laugardag 8. maí.
Í Eyjafjarðarsveit verða 2 listar í framboði, F-listinn og H-listinn. Skipan frambjóðenda  á listunum má sjá í tenglum hér að neðan.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir Eyjafjarðarsvæðið fer að vanda fram hjá Sýslumanninum á Akureyri, Hafnarstræti 107, sími 464 6900.

Framboðslistar í Eyjafjarðarsveit 2010:

F-listi

H-listi