Sveitarstjórnarfundur

388. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar, sem jafnframt verður fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar, verður haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn. 22. júní n.k. og hefst kl. 15:00. Dagskrá fundarins má sjá á upplýsingatöflu á skrifstofu sveitarfélagsins sem og hér á heimasíðu sveitarinnar.