Sumarstarf við Hólavatn hefst fimmtudaginn 7. júní en þann dag fer fyrsti hópur sumarsins. Það er Frumkvöðlaflokkur fyrir 7-8 ára börn sem fær heiðurinn af því að vera fyrsti hópurinn til að dvelja í nýju húsi sem nú verður tekið í notkun. Tæplega tvö hundruð börn eru skráð í sumar í átta dvalarflokka í júní og júlí en það er svolítil aukning frá fyrra ári. Fullbókað er í tvo flokka sumarsins en ennþá er hægt að bæta við krökkum í aðra hópa og má finna allar upplýsingar inn á heimasíðu félagsins www.kfum.is
- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- • Íþrótta- og tómstundastyrkur
- • Lýðheilsustyrkur eldri borgara
- • Keppnis- og æfingaferðir
- • Heimaþjónusta
- • Skóladvöl utan sveitarfélags
- • Leikskóladvöl utan sveitarfélags
- • Starfsumsókn
- • Leyfi til hunda- og kattahalds
- • Umsókn um leiguhúsnæði
- • Félagslegt leiguhúsnæði
- • Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um akstursþjónustu
- • Umsókn um styrk til menningarmála
- • Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um styrk vegna varmadælu
- Annað útgefið efni
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf