Á Sumardaginn fyrsta verður sumarfagnaður á Melgerðismelum að hætti Funamanna og hefst kl. 14:00.
Hestamannafélagið Funi
Hestamannafélagið Funi
Þar verður húsdýragarður, teymt undir yngstu börnunum, vélasýning, ódýrt stórglæsilegt
kaffihlaðborð, málverk eftir Guðrúnu Svanbergs. og íslenski búningurinn til sýnis og aðrir fylgihlutir og knipplað verður á
staðnum.
Á Hríshóli verður: Kynning á starfsemi Búnaðarsambands Eyjafjarðar og búskapar í Eyjafirði. Boðið uppá að kynna sér heyverkun í útistæðum frá kl. 13 – 15 og ræða um þessa heyskaparaðferð við ábúendur og Þórodd Sveinsson starfsmann hjá Landbúnaðarháskóla Íslands.
Á Hríshóli verður: Kynning á starfsemi Búnaðarsambands Eyjafjarðar og búskapar í Eyjafirði. Boðið uppá að kynna sér heyverkun í útistæðum frá kl. 13 – 15 og ræða um þessa heyskaparaðferð við ábúendur og Þórodd Sveinsson starfsmann hjá Landbúnaðarháskóla Íslands.